fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Setti nýtt met í vikunni – Aldrei hafa ummæli í sögu samfélagsmiðla fengið jafnmörg læk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo elskar met og honum hefur tekist að slá nýtt met sem hann kannski var ekki að sækjast neitt sérstaklega eftir.

Kylian Mbappe gekk í raðir Real Madrid á mánudag en hann átti sér þann draum að spila fyrir félagið eftir að hafa séð Ronaldo gera garðinn frægan þar.

Til eru myndir af ungum Mbappe á æfingasvæði Real Madrid að spjalla við Ronaldo og þá var allt svefnherbergi Mbappe út í myndum af Ronaldo.

„Núna er minn tími til að horfa, spenntur fyrir því að sjá þig kveikja í Bernabeu,“ skrifaði Ronaldo.

Ummæli Ronaldo hafa fengið 3,7 milljónir „læka“ og hafa engin umæli á samfélagsmiðlum fengið jafnmörg læk í sögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna