fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Varpaði sprengju í beinni þegar hann ræddi um líf sitt – Minnti á að einn hefði sofið hjá ömmu og hinn verið með konu bróður síns

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne einn besti knattspyrnumaður sem England hefur alið af sér hefur upplifað erfitt líf þar sem hann hefur barist við áfengis og fíkniefnavanda.

Gazza hefur farið í margar meðferðir til að reyna að komast á beinu brautina en ekki oft náð að halda það út.

Gascoigne er á góðum stað í dag og mætti í hlaðvarpið Rest is Football þar sem Gary Lineker, Micah Richards og Alan Shearer fara yfir málin.

Gazza hefur oft verið nær dauða en lífi eftir drykkju.
Getty Images

Gazza hafði á ferli sínum val um að fara til Manchester United eða Tottenham og valdi það að ganga í raðir Tottenham.

„Fólk spyr mig reglulega að því hvort lífið hefði orðið öðruvísi ef ég hefði skrifað undir hjá Manchester United, hvort ég hefði haldist á beinu brautinni?;“ sagði Gazza í þættinum.

Þeir sem stjórnuðu þættinum áttu ekki von á því sem kom næst en þar fór Gazza yfir mörg af erfiðustu málunum sem hafa komið upp í herbúðum United.

„Eric Cantona tók tveggja fóta tæklingu á áhorfanda, Wayne Rooney svaf hjá ömmu og Ryan Giggs fór að ríða konu bróður síns.“

„Ég hefði líklega passað vel þarna inn,“ sagði Gazza og þeir sem stýrðu þættinum gjörsamlega sprungu úr hlátri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“