fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Lykilmaður City sagður vilja fara og risi á Spáni hefur áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marca á Spáni heldur því fram að ágætis líkur séu á því að Julian Alvaraz framherji Manchester City fari frá félaginu í sumar.

Alvarez er varaskeifa fyrir Erling Haaland en fékk þó mikinn spiltíma á síðustu leiktíð vegna meiðsla.

Marca segir að Atletico Madrid vilji festa kaup á Alvarez sem var öflugur í liði Argentínu sem vann Heimsmeistaramótið í Katar árið 2022.

Alvarez er 24 ára gamall sóknarmaður sem hefur átt góða spretti hjá City en gæti viljað stærra hlutverk.

Atletico Madrid vill styrkja sóknarleik sinn í sumar en Memphis Depay er að fara frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern