fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Tottenham staðfestir að fjögur stór nöfn fari frítt frá félaginu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur staðfest að þeir Japhet Tanganga, Ryan Sessegnon, Eric Dier og Ivan Perisic fari allir frítt frá félaginu í sumar.

Allir voru þeir lánaðir á þessari leiktíð og var ákveðið að þeir færu þegar samningar þeirra yrðu á enda.

Dier var á láni hjá FC Bayern seinni hluta tímabils og mun gera nýjan samning við félagið.

Perisic var lánaður heim til Króatíu eftir erfið meiðsli en hann hefur náð sér og verður á EM í sumar.

Flest lið á Englandi eru að tilkynna núna hvaða leikmenn fá ekki boð um nýja samninga og geta farið frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur