fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hildur um sigurmarkið: „Klúðraði dauðafæri í síðasta leik svo það var mjög fínt að ná inn marki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 22:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Antonsdóttir skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Íslands á Austurríki í undankeppni EM í kvöld og var að vonum sátt að leikslokum.

„Við ætluðum að fara í þennan leik til að vinna, vissum að það yrði vindur og við þekkjum það. Þetta eru kannski ekki skemmtilegir leikir til að horfa á en við tókum þrjú stig,“ sagði Hildur við 433.is eftir leik.

„Vindurinn hafði mikil áhrif. Við vorum með hann í fanginu í fyrri hálfleik en náðum að spila vel úr því. Í seinni erum við með hann í bakinu og þá fara margir boltar út af. En þegar við erum 2-1 yfir er allt í lagi að boltinn sé bara að fara út af.“

Hildur var spurð út í sigurmarkið og tilfinninguna í kjölfarið.

„Hún var mjög góð. Ég klúðraði dauðafæri í síðasta leik svo það var mjög fínt að ná inn marki í þessum leik,“ sagði hún létt í bragði.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid