fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hildur um sigurmarkið: „Klúðraði dauðafæri í síðasta leik svo það var mjög fínt að ná inn marki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 22:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Antonsdóttir skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Íslands á Austurríki í undankeppni EM í kvöld og var að vonum sátt að leikslokum.

„Við ætluðum að fara í þennan leik til að vinna, vissum að það yrði vindur og við þekkjum það. Þetta eru kannski ekki skemmtilegir leikir til að horfa á en við tókum þrjú stig,“ sagði Hildur við 433.is eftir leik.

„Vindurinn hafði mikil áhrif. Við vorum með hann í fanginu í fyrri hálfleik en náðum að spila vel úr því. Í seinni erum við með hann í bakinu og þá fara margir boltar út af. En þegar við erum 2-1 yfir er allt í lagi að boltinn sé bara að fara út af.“

Hildur var spurð út í sigurmarkið og tilfinninguna í kjölfarið.

„Hún var mjög góð. Ég klúðraði dauðafæri í síðasta leik svo það var mjög fínt að ná inn marki í þessum leik,“ sagði hún létt í bragði.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern