fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Guðrún kom sjálfri sér á óvart – „Ég veit ekki hvað kom yfir mig, þetta er ekki líkt mér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 22:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

„Það er ógeðslega gott að vinna þetta. Mér fannst við sterkari aðilinn í leiknum og eiga þetta skilið,“ sagði Guðrún Arnardóttir eftir afar mikilvægan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í undankeppni EM í kvöld.

Guðrún átti stóran þátt í fyrra marki Íslands sem Hlín Eiríksdóttir skoraði. Átti hún þar frábæran sprett með boltann upp völlinn.

„Ég veit ekki hvað kom yfir mig, þetta er ekki líkt mér. En ég er bara guðslifandi fegin að Hlín hafi klárað þetta svo þetta væri ekki til einskis,“ sagði Guðrún létt í bragði.

Austurríska liðið jafnaði undir lok fyrri hálfleiks en það sló Stelpurnar okkar ekki út af laginu.

„Við mættum inn í seinni hálfleikinn með góða tilfinningu því við vorum alveg með yfirhöndina í leiknum þrátt fyrir að við værum á móti vindi. Þetta var smá blaut tuska en sló okkur ekkert út af laginu.“

Nánar er rætt við Guðrúnu í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði