fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

„Ég er úr Keflavík og þegar það er svona mikið rok þar er farið beint inn í Reykjaneshöll“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 22:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var ótrúlega sætt. Ég vissi það frá fyrstu mínútu að við myndum vinna. En ég var smá farin að bíða eftir að dómarinn flautaði af í lokin. Þetta var orðið svolítið hvasst. Kannski ekki skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað en skemmtilegt að fagna þessum þremur stigum í lokin.“

Þetta sagði Sveindís Jane Jónsdóttir við 433.is eftir mikilvægan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í undankeppni EM í kvöld. Það var ansi hvasst í Laugardalnum í kvöld, sem hafði áhrif á leikinn.

„Ég veit ekki hvort ég hafi spilað í svona miklum vindi áður. Ég er náttúrulega úr Keflavík og þegar það er svona mikið rok þar er farið beint inn í Reykjaneshöll. Þetta var erfitt fyrir bæði lið en ég held að séum aðeins vanari.

Mér fannst við vera betri aðilinn. Við fáum mark á okkur undir lok fyrri hálfleiks. Það er yfirleitt högg en ég vissi að við myndum nýta vindinn og skora í seinni. Það var ekkert stress á okkur.“

Ísland er komið í bílstjórasætið um sæti á EM næsta sumar og Stelpurnar okkar ætla alla leið.

„Auðvitað. Ég er bara spennt fyrir næsta glugga,“ sagði Sveindís, en viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli