fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hefja viðræður við Chelsea og Gallagher sem virðist færast nær brottför frá Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Gallagher virðist færast nær því að yfirgefa Chelsea ef marka má nýjustu fréttir.

The Athletic greinir nú frá því að Aston Villa hafi sett sig í samband við bæði Chelsea og fulltrúa miðjumannsins. Er hann helsta skotmark Unai Emery, stjóra Villa, en liðið keppir í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Gallagher spilaði stóra rullu í liði Chelsea á leiktíðinni og var oftar en ekki fyrirliði í fjarveru Reece James og Ben Chilwell. Hann á hins vegar ár eftir af samningi sínum og félagið þarf sennilega að selja hann til að standast fjárhagsreglur.

Til að vera innan ramma laganna þarf Chelsea að selja leikmenn og fá inn fjármagn fyrir 30. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona