fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Bale segir þetta sturlaðasta orðróm sem hann hefur heyrt um sjálfan sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Gareth Bale leyfði aðdáendum að senda inn spurningar til sín á dögunum og þar kom ýmislegt áhugavert fram. Var hann meðal annars spurður út í sturlaðasta orðróm sem hann hefur heyrt um sig.

Bale, sem gerði garðinn frægan með Real Madrid og Tottenham á ferli sínum, var ekki lengi að svara þessari spurningu.

„Þegar ég var orðaður við Arsenal,“ sagði hann.

Það var slúðrað um hugsanleg skipti Bale til Arsenal í spænskum fjölmiðlum 2022 og þá hvatti fyrrum leikmaður Arsenal, Robert Pires, hann til að ganga í raðir félagsins árið 2019.

Bale hefði þó sennilega aldrei getað hugsað sér að fara til erkifjenda Tottenham í Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi