fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Ótrúlegar vendingar – Nú er City búið að ákæra ensku úrvalsdeildina fyrir harðstjórn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 14:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur höfðað mál gegn ensku úrvalsdeildinni og segir regluverk deildarinnar um fjármál ekki eðlileg.

City segir að deildin fari fram með harðstjórn meirihlutans að vopni og telur félagið sig vera beitt órétti.

Þetta eru nýjar vendingar í þessum málum en enska deildin hefur ákært City í 115 liðum fyrir brot á reglum um fjármál.

Málferli City gegn deildinni verður tekið fyrir þann 10 júní en City hefur boðið félögum að taka þátt í málssókninni.

Times fjallar um málið og segir að tíu til tólf félög hafi sýnt því áhuga á að stíga fram og bera vitni og koma með gögn sem staðfesta þessa skoðun City að reglurnar halda ekki vatni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Í gær

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti