fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Svakalegur verðmiði á leikmanninum sem Arsenal, City og United fylgjast öll með

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Joao Neves hjá Benfica er eftirsóttur en ljóst er að hann fer ekki ódýrt í sumar.

Neves er 19 ára gamall en þrátt fyrir það er hann lykilmaður hjá Benfica. Hann er orðaður við stærri lið en samningur hans í Portúgal er til 2028 og sér félag hans enga ástæðu til að sleppa honum ódýrt.

Arsenal, Manchester City og Manchester United hafa undanfarna mánuði öll fylgst með Neves en samkvæmt fréttum þurfa þyrftu þau að greiða 120 milljónir evra fyrir kappann.

Benfica vonast til að halda honum hjá sér aðeins lengur en það er spurning hvort eitthvað félag gangi að verðmiðanum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern