fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Svakalegur verðmiði á leikmanninum sem Arsenal, City og United fylgjast öll með

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Joao Neves hjá Benfica er eftirsóttur en ljóst er að hann fer ekki ódýrt í sumar.

Neves er 19 ára gamall en þrátt fyrir það er hann lykilmaður hjá Benfica. Hann er orðaður við stærri lið en samningur hans í Portúgal er til 2028 og sér félag hans enga ástæðu til að sleppa honum ódýrt.

Arsenal, Manchester City og Manchester United hafa undanfarna mánuði öll fylgst með Neves en samkvæmt fréttum þurfa þyrftu þau að greiða 120 milljónir evra fyrir kappann.

Benfica vonast til að halda honum hjá sér aðeins lengur en það er spurning hvort eitthvað félag gangi að verðmiðanum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði