fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arsenal tilbúið að selja þessa tvo í sumar – Einn sagður á lista Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er tilbúið að selja Eddie Nketiah framherja liðsins í sumar ef marka má ensk blöð í dag.

Nketiah er 25 ára gamall framherji en Fulham er sagt tilbúið að borga 30 milljónir punda fyrir framherjann.

Crystal Palace, Wolves og Everton eru öll að skoða stöðuna á Nketiah sem var mikið á bekknum á liðnu tímabili.

Oleksandr Zinchenko vinstri bakvörðru liðsins er einnig sagður til sölu.

Zinchenko missti sæti sitt í byrjunarliðið Arsenal á liðnu tímabili og er sagður á óskalista FC Bayern í sumar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur