fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Fara fram á lífstíðarbann – Þetta eru upphæðirnar sem voru lagðar undir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 08:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið fer fram á lífstíðarbann yfir Lucas Paqueta miðjumanni West Ham fyrir brot á veðmálareglum.

„Grunur leikur á um að leikmaðurinn hafi haft áhrif á það að fá spjald í leik með það að leiðarljósi að nokkrir aðilar myndu hagnast á því,“ sagði í ákæru sambandsins.

Paqueta hafði til gærdagsins til að svara til saka og nú fer sérstök nefnd yfir málið.

Paqueta er sakaður um að hafa viljandi fengið gullt spjald gegn Leicester árið 2022 og gegn Aston Villa, Leeds og Bournemouth árið 20223.

Nú segja blöð frá því að sextíu aðilar hafi lagt veðmál á þetta frá eyju í Brasilíu þaðan sem Paqueta kemur, lagði fólk þúsund krónur til sjötíu þúsund undir á það. Vann þetta fólk og aðilar tengdir Paqueta 17 milljónir króna.

Betway sem var aðalstyrktaraðili West Ham á þessum tíma lét fyrst vita af því að þetta væru óeðlilega mörg veðmál frá sama svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar