fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Henry var bannað að velja lykilmenn Arsenal og Chelsea fyrir stórmótið í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2024 19:30

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry þjálfari franska landsliðsins á Ólympíuleikunum í sumar fékk ekki að velja alla þá leikmenn sem hann vildi.

Þannig vildi Henry taka William Saliba varnarmann Arsenal með á mótið en enska félagið bannaði það. Saliba verður þá nýlega búinn með Evrópumótið og tímabilið hjá Arsenal að hefjast.

Chelsea bannaði Henry einnig að velja Malo Gusto og Benoit Badiashile en hann vildi taka báða með.

Chelsea ákvað hins vegar að leyfa Lesley Ugochukwu að fara á mótið sem fram fer í Frakklandi.

Henry stýrir liðinu í sumar en hann segir að hann hefði viljað fá Kylian Mbappe með á mótið en það hafi aldrei farið neitt lengra.

Henry fær hins vegar að taka Alexandre Lacazette framherja Lyon en leyfi er fyrir þremur eldri leikmönnum á mótið sem er annars fyrir U23 ára leikmenn.

Þá verða þeir Jean-Philippe Mateta og Michael Olise leikmenn Crystal Palace í hópnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Í gær

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn