fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Rúmlega 40 milljóna króna úri stolið af stjörnunni – Var í sumarfríi með ástkonu sinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarfríið hjá Yves Bissouma miðjumanni Tottenham byrjar ekki vel en ráðist var á hann og unnustu hans fyrir utan hótel í Frakklandi.

Bissouma er í fríi ásamt unnustu sinni í Nice í Frakklandi en þau voru að koma heim á hótelið um helgina þegar þau voru rænd.

Þau voru að labba inn á hótelið sitt, Majestic Barrier þegar tveir grímuklæddir menn veittust að þeim.

Getty Images

Þeir rifu 42 milljóna króna úr af Bissouma og spreyjuðu táragasi í andlitið á honum.

Bissouma sagði við lögreglu að hann og unnustu sín hafi reynt að komast inn á hótelið en það hafi verið læst.

Bissouma er 27 ára gamall átti gott tímabil með Tottenham en ljóst er að fríið byrjar ekki vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur