fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að það standi tæpt að Grealish komist í EM hópinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins segir að það standi tæpt að Jack Grealish komist í 26 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið.

Southgate valdi 33 manna hóp í byrjun en mun eftir leikinn gegn Íslandi á föstudag skera niður hópinn.

„Við höfum ekki tekið ákvörðun ennþá,“ sagði Southgate.

Grealish var að klára slakt tímabil með Manchester City þar sem hann var í litlu hlutverki þegar leikirnir skiptu máli.

„Hann hefur verið ferskur á æfingum og elskar að vera hérna, það er góð orka í honum á æfingum.“

„Hann spilaði ekki mikið á þessu tímabili, ég er viss um að hann hefði viljað hafa hlutina öðruvísi. Við vitum hvað hann kemur með á borðið og hann er karakter sem við kunnum vel við.“

„Tíminn er okkur mikilvægur þessa vikuna, hann getur tekið þátt í leiknum á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi