fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að það standi tæpt að Grealish komist í EM hópinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins segir að það standi tæpt að Jack Grealish komist í 26 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið.

Southgate valdi 33 manna hóp í byrjun en mun eftir leikinn gegn Íslandi á föstudag skera niður hópinn.

„Við höfum ekki tekið ákvörðun ennþá,“ sagði Southgate.

Grealish var að klára slakt tímabil með Manchester City þar sem hann var í litlu hlutverki þegar leikirnir skiptu máli.

„Hann hefur verið ferskur á æfingum og elskar að vera hérna, það er góð orka í honum á æfingum.“

„Hann spilaði ekki mikið á þessu tímabili, ég er viss um að hann hefði viljað hafa hlutina öðruvísi. Við vitum hvað hann kemur með á borðið og hann er karakter sem við kunnum vel við.“

„Tíminn er okkur mikilvægur þessa vikuna, hann getur tekið þátt í leiknum á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern