fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Manchester United á eftir leikmanni Wolves – Kostar rúma tíu milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júní 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á Matheus Cunha, sóknarmanni Wolves og vill fá hann í sumarglugganum. Mirror segir frá.

United leitar að sóknarmanni í hóp sinn eftir brottför Anthony Martial og er Cunha, sem er metinn á um 60 milljónir punda, ofarlega á blaði.

Cunha átti ansi gott tímabil með Wolves, skoraði 14 mörk og lagði upp 8.

Það er mikilvægt sumar framundan fyrir United á félagaskiptaglugganum. Sir Jim Ratcliffe og INEOS hafa tekið yfir fótboltahlið rekstursins og framtíð knattspyrnustjórans Erik ten Hag er í óvissu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur