fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Grínaðist með að Guðni Th. væri búinn að landa spennandi starfi í Svíþjóð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júní 2024 20:30

Guðni Th. Jóhannesson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson mun senn flytja af Bessastöðum og Halla Tómasdóttir kemur í hans stað. Í tilefni að þessu sá knattspyrnumaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sér leik á borði og sagði Guðna hafa samið við sitt lið í Svíþjóð.

Valgeir er á mála hjá Hacken í Svíþjóð og birti hann mynd af sér og Guðna, haldandi á treyju félagsins. Grínaðist hann með að forsetinn væri búinn að skrifa undir þriggja ára samning í Svíþjóð.

Valgeir hefur verið á mála hjá Hacken síðan 2021 en samningur hans við félagið rennur út undir lok árs. Hann á að baki átta A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Guðni, sem hefur verið forseti síðan 2016, er mikill íþróttaáhugamaður og hafði eflaust gaman að þessu spaugi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum