fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Elskar númerið sitt en ætlar að skipta í sumar – Tekur við af goðsögninni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Valverde er nýja áttan hjá Real Madrid en hann tekur við þessu númeri af goðsögninni Toni Kroos.

Þetta var staðfest í gær eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Kroos er á förum frá Real í sumar.

Kroos hefur gefið það út að hann sé hættur í fótbolta en ætlar þó að spila með Þýskalandi á EM í sumar.

,,Ég elska treyjunúmerið 15, það var minn draumur að fá þetta núm er hjá Real en jú.. Það mun breytast eftir tvo mánuði,“ sagði Valverde.

,,Við skulum segja að þessi kafli hafi endað ansi vel!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool