fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Vestri skoraði fjögur gegn Stjörnunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 4 – 2 Stjarnan
1-0 Jeppe Gertse(‘4)
2-0 Johannes Selven(‘8)
2-1 Haukur Örn Brink(’18)
3-1 Silas Dylan Songani ’40)
3-2 Haukur Örn Brink(’41)
4-2 Toby King(’70)

Vestri er komið með tíu stig í Bestu deild karla eftir fjörugan leik við Stjörnuna í dag.

Það var fyrri hálfleikurinn sem var í aðalhlutverki í dag en þar voru fimm mörk skoruð og leiddu heimamenn eftir fyrstu 45.

Staðan var 3-2 fyrir Vestra er flautað var til leikhlés og bætti liðið svo við fjórða markinu er um 20 mínútur voru eftir.

4-2 lokatölur og var Stjarnan að tapa sínum öðrum leik í röð og þeim fimmta í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham