fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Mourinho staðfestir hvert hann vilji fara – ,,Þið vitið að ég elska áskoranir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur staðfest það að hann sé nálægt því að taka við tyrknenska félaginu Fernerbahce.

Mourinho hefur aldrei þjálfað í Tyrklandi á sínum ferli en hann hefur þjálfað mörg af bestu félagsliðum heims.

Nefna má Manchester United, Chelsea, Real Madrid, Inter Milan og Roma en Portúgalinn er atvinnulaus í dag.

,,Ég hef ákveðið það að ég vil fara þangað en það er ekki klárt. Ég get ekki staðfest það,“ sagði Mourinho.

,,Ég get staðfest að ég vilji fara. Varðandi Fenerbahce, átta leikmenn munu spila á EM. Þeir verða ekki hluti af undirbúningstímabilinu svo það verður erfitt.“

,,Ef ég fer þangað, þið vitið að ég elska áskoranir, svo ef ég ákveð það þá munum við berjast til að komast í Meistaradeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda