fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Real Madrid vann Meistaradeildina í sjötta sinn á tíu árum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund 0 – 2 Real Madrid
0-1 Dani Carvajal(’74)
0-2 Vinicius Junior(’83)

Real Madrid er búið að vinna Meistaradeildina í sjötta sinn á tíu árum eftir úrslitaleik gegn Dortmund í kvöld.

Dortmund var lengi vel sterkari aðilinn í þessum leik og fékk svo sannarlega tækifæri til að komast yfir.

Real gerði þó það sem þeir gera best og héldu út og skoruðu tvö mörk undir lok seinni hálfleiks.

Dani Carvajal skoraði fyrra mark Real með skalla eftir hornspyrnu er um 15 mínútur voru eftir.

Vinicius Junior gerði seinna mark þeirra spænsku eftir slæm mistök í vörn Dortmund og 2-0 sigur Real staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“