fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Real Madrid vann Meistaradeildina í sjötta sinn á tíu árum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund 0 – 2 Real Madrid
0-1 Dani Carvajal(’74)
0-2 Vinicius Junior(’83)

Real Madrid er búið að vinna Meistaradeildina í sjötta sinn á tíu árum eftir úrslitaleik gegn Dortmund í kvöld.

Dortmund var lengi vel sterkari aðilinn í þessum leik og fékk svo sannarlega tækifæri til að komast yfir.

Real gerði þó það sem þeir gera best og héldu út og skoruðu tvö mörk undir lok seinni hálfleiks.

Dani Carvajal skoraði fyrra mark Real með skalla eftir hornspyrnu er um 15 mínútur voru eftir.

Vinicius Junior gerði seinna mark þeirra spænsku eftir slæm mistök í vörn Dortmund og 2-0 sigur Real staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“