Real Madrid er komið yfir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en spilað er á Wembley þessa stundina.
Það var Dani Carvajal sem skoraði markið eftir hornspyrnu en hann náði gríðarlega góðum skalla að marki.
Dortmund hefur um 15 mínútur til að jafna metin en liðið hefur ekki verið verri aðilinn í kvöld.
Hér má sjá markið.
GOOOOOOOOL DE DANI CARVAJAL, TE QUIERO DANIIIIII 🤍🤍🤍pic.twitter.com/wfxPpVsswS
— REAL MADRID FANS 🤍 (@AdriRM33) June 1, 2024