fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Strax byrjaður að árita treyjur og fær harða gagnrýni – ,,Gráðuga svín“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, er nú þegar byrjaður að árita treyjur Real Madrid áður en hann gengur í raðir félagsins.

Myndir af þessu birtust í gær en allar líkur eru á að Frakkinn sé á leið til Spánar í sumarglugganum.

Mbappe er einn besti fótboltamaður heims að margra mati en hann hefur lengi raðað inn mörkum í París.

Ungur stuðningsmaður Real fékk Mbappe til að árita treyju Real í gær eftir æfingu franska landsliðsins.

Mbappe hefur fengið töluverða gagnrýni frá ákveðnum frönskum stuðningsmönnum en hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir PSG.

,,Drullaðu þér burt,“ skrifar einn við færsluna og bætir annar við: ,,Mjólkaðu og mjólkaðu, gráðuga svín.“

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl