fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Einn uppáhalds leikmaður stjóra Liverpool sterklega orðaður við Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn af uppáhalds leikmönnum Arne Slot gæti verið á leið til Arsenal í sumar ef marka má frétt Telegraph.

Telegraph fjallar þar um leikmann að nafni Quilindschy Hartman sem er á mála hjá Feyenoord í Hollandi.

Hartman vann þar undir Slot sem er sjálfur að færa sig til Englands og hefur gert samning við Liverpool.

Chelsea reyndi við leikmanninn síðasta janúar en hann hafði ekki áhuga á því skrefi á þeim tíma og viðurkenndi það sjálfur.

Um er að ræða 22 ára vinstri bakvbörð sem hefur leikið fjóra landsleiki fyrir Holland og skorað eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“