fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hákon ræðir samkeppnina – „Ég held bara að það sé ekki að fara að gerast“

433
Laugardaginn 1. júní 2024 10:30

Hákon Rafn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var gestur í nýjasta þættinum af Íþróttavikunni hér á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágútsson hafa umsjón með þættinum.

Hákon gekk í raðir Brentford í janúar. Hann var þriðji markvörður úrvaldseildarliðsins til að byrja með en var svo kominn í leikmannahópinn undir restina.

Markverðirnir Mark Flekken og Thomas Strakosha eru einnig á mála hjá Brentford en telur hann að breyting verði þar á í sumar.

„Maður veit aldrei alveg 100 prósent. En ég held að það verði einhver seldur. Líklega Strakosha. En það kemur bara í ljós. Þeir eru báðir að fara á EM. Ég held við þurfum bara að sjá,“ sagði Hákon, sem stefnir á að hefja næsta tímabil sem markvörður númer 2 hjá Brentford.

En kemur til greina að fara annað á láni ef hann sér fram á að verða þriðji markvörður.

„Já, ég held bara að það sé ekki að fara að gerast. Ég er nokkuð viss um að það verði ekki þannig.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
Hide picture