fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Kjaftasögur um mögulegt gjaldþrot í Grafarvogi – „Það eru alvarleg peningavandræði“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. maí 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það eru alvarleg peningavandræði á Fjölni,“ segir Hjövar Hafliðason stjórnandi Dr. Football en þær sögusagnir hafa verið á kreiki að félagið sé á barmi gjaldþrots.

Reksturinn í Grafarvogi hefur verið gríðarlega erfiður þvert á deildir. Sem dæmi var 45 milljóna króna tap á knattspyrnudeild félagsins í fyrra.

Þá hefur félagið ákveðið að senda ekki lið til leiks í efstu deild kvenna í körfubolta á næsta ári, sögur eru á kreiki að karlalið félagsins í handbolta muni afþakka sæti í efstu deild.

„Af því að það eru nýjar fréttir þegar við erum að taka upp, að það var ákveðið að draga kvennaliðið úr Subway deildinin í körfunni. Þetta eru gríðarlega leiðinleg tíðindi,“ sagði Gunnar Birgisson, fyrrum starfsmaður Landans á RÚV.

„Það er augljóst að það sé eitthvað að, þetta virðist ná yfir allar deildir. Það er verið tala um gjaldþrot, þetta er lýðheilsumál,“ sagði Gunnar um þær kjaftasögur að félagið gæti hreinlega orðið gjaldþrota.

Hjörvar Hafliðason ólst upp hjá ÍK í Kópavogi en félagið varð gjaldþrota.  „Björninn, er það ekki íshokkílið. Núna er bara knattspyrnudeild Bjarnarsins ef Fjölnir fer á hausinn.,“ sagði Hjörvar en vonar að félagið bjargi sér.

„Vonandi fer þetta á farsælan hátt, maður kynntist þessu sem ÍK-ingur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“