fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Höskuldur stoltur þrátt fyrir svekkjandi niðurstöðu – „Mér fannst við vera með þá“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 22:16

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er svekkjandi. Ég myndi ekki segja vonbirgði. Mér fannst við frábærir í dag allan leikinn. Þetta er svekkjandi en þetta var afbragðs frammistaða,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, við Stöð 2 Sport í kvöld eftir jafntefli gegn Víkingi í toppslag.

Blikar leiddu 1-0 allt þar til í uppbótartíma þegar gestirnir úr Fossvogi jöfnuðu. Höskuldur var þó ansi sáttur með frammistöðu sinna manna.

„Viðhorfið og andinn. Við sköpum fullt af færum og hann ver oft vel í markinu. Frá fremsta manni til aftasta, menn voru að hlaupa fyrir hina og leggja á sig. Mér fannst við vera með þá úti á velli. Þeir eru alltaf hættulegir og klínískir en þetta var bara flott.“

Höskuldur mun ekki eyða miklum tíma í að svekkja sig.

„Þetta er langt mót og við tökum þessa frammistöðu áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig