fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Höskuldur stoltur þrátt fyrir svekkjandi niðurstöðu – „Mér fannst við vera með þá“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 22:16

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er svekkjandi. Ég myndi ekki segja vonbirgði. Mér fannst við frábærir í dag allan leikinn. Þetta er svekkjandi en þetta var afbragðs frammistaða,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, við Stöð 2 Sport í kvöld eftir jafntefli gegn Víkingi í toppslag.

Blikar leiddu 1-0 allt þar til í uppbótartíma þegar gestirnir úr Fossvogi jöfnuðu. Höskuldur var þó ansi sáttur með frammistöðu sinna manna.

„Viðhorfið og andinn. Við sköpum fullt af færum og hann ver oft vel í markinu. Frá fremsta manni til aftasta, menn voru að hlaupa fyrir hina og leggja á sig. Mér fannst við vera með þá úti á velli. Þeir eru alltaf hættulegir og klínískir en þetta var bara flott.“

Höskuldur mun ekki eyða miklum tíma í að svekkja sig.

„Þetta er langt mót og við tökum þessa frammistöðu áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift