fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Athuga hvort Garnacho geti fengið leyfi frá störfum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentíska landsliðið hefur beðið um leyfi frá Manchester United fyrir því að Alejandro Garnacho fái að keppa með því á Ólympíuleikunum í sumar. Þetta kemur fram í þarlendum miðlum.

Fótboltamótið á Ólympíuleikunum stendur yfir frá 26. júlí til 11. ágúst í París og má ætla að Argentína komist langt.

Enska úrvalsdeildin hefst 17. ágúst og því ekki víst að United sé til í að hleypa Garnacho burt á svo mikilvægum tíma á undirbúningstímabilinu.

Argentínumenn láta hins vegar reyna á að það að fá að velja Garnacho, sem átti fínustu leiktíð með United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun