fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þýskt stórlið hætt við að eltast við Greenwood – Hann vill helst búa áfram í Madríd

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 14:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood mun ekki skrifa undir hjá Borussia Dortmund í sumar. Talksport segir að þýska liðið ætli ekki að eltast við hann.

Dortmund er eitt þeirra liða sem hefur skoðað það að kaupa Greenwood af Manchester United í sumar.

Talksport segir að þýska félagið telji sig ekki geta klófest hann og hafi því farið að leita annað.

Talksport segir einnig að Greenwood og fjölskylda vilji helst búa áfram í Madríd þar sem hann hefur verið á láni hjá Getafe.

Það gæti opnað dyrnar fyrir Atletico Madrid að kaupa hann en félagið hefur sýnt því mikinn áhuga.

Bæði lið eru staðsett í Madríd en United fer fram á um 40 milljónir punda fyrir enska sóknarmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig