fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið þegar Roy Keane bombaði olnboganum í andlitið á manninum sem réðst á hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane lúðraði olnboganum í andlitið á stuðningsmanni Arsenal til að verja sig eftir að Scott Law hafði ráðist á hann.

Atvikið átti sér stað á Emirates vellinum í London í september þegar Manchester United heimsótti Arsenal.

Law hafði þá skallaði Keane í andlitið með þeim afleiðingum að Keane reyndi að verja sig og olnbogaði Scott í andlitið.

Málið er nú fyrir rétt í London þar sem Scott reynir að verjast ákæru um að hafa ráðist af tilhæfislausu á Keane.

Micah Richards samstarfsmaður Keane steig inn í atvikið og náði að koma þeim í sundur.

Atvikið má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með