fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þetta var valið fallegasta markið í enska bikarnum þetta tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 16:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo kantmaður Manchester United skoraði mark ársins í enska bikarnum þetta árið en markið kom í átta liða úrslitum.

Markið skoraði Diallo í framlengingu gegn Liverpool og tryggði United nokkuð óvæntan sigur.

United komst alla leið í úrslitaleikinn og vann þar sigur á Manchester City um síðustu helgi.

Markið fallega má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning