fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Pirraða marga starfsmenn United að sjá umdeilt gerpi á svæðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmenn Manchester United voru margir hverjir brjálaðir yfir því að sjá áhrifavaldinn IShowSpeed í gleðskap félagsins eftir sigur í enska bikarnum á laugardag.

IShowSpeed er afar vinsæll á Youtube og er sérstaklega vinsæll á meðal ungu kynslóðarinnar, hann er æstur og lætur vel í sér heyra.

Leikmenn og starfsmenn United fögnuðu saman á hóteli í London eftir sigurinn á Manchester City þar sem IShowSpeed var mættur.

Ensk blöð segja að starfsmenn félagsins hafi pirrað sig verulega á að sjá IShowSpeed mættan á svæðið en eins og fyrr segir eru mikil læti í kappanum.

IShowSpeed var gestur Alejandro Garnacho sem er leikmaður United og skoraði fyrra mark liðsins í 2-1 sigri á nágrönnum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig