fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Ensk blöð segja að þessir sjö leikmenn séu á blaði hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 22:00

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að Manchester United sé með hið minnsta sjö menn á lista hjá sér í sumar en liðið vill kaupa miðvörð, miðjumann og sóknarmann í sumar.

Nokkrir eru nefndir til sögunnar en einn af þeim er Joshua Zirkzee leikmaður Bologna sem gerði vel fyrir liðið í Seriu A í vetur.

Jarrad Branthwaite og Michael Olise eru mest orðaðir við liðið en báðir áttu gott tímabil í ensku úrvalsdeildinni.

Jeremie Frimpong bakvörður Bayer Leverkusen er einnig nefndur og Joao Neves miðjumaður Benfica.

Einnig er talað um Marc Guehi varnarmann Crystal Palace en talið er að United muni reyna að kaupa unga leikmenn í sumar.

Orðaðir við United:
Michael Olise
Jarrad Branthwaite
Marc Guehi
Jeremie Frimpong
Joao Neves
Benjamin Sesko
Joshua Zirkzee

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við