fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ummæli Mbappe vekja athygli – Segist opinn fyrir því að spila fyrir þetta félag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 25 ára gamli Mbappe er á förum frá PSG en samningur hans í frönsku höfuðborginni er að renna út. Hann er talinn á leið til Real Madrid.

„Frá því ég var barn studdi ég Milan. Ég hef alltaf sagt að ef ég spila á Ítalíu muni það vera fyrir Milan. Þú veist aldrei hvað gerist, en ég horfi á alla leiki með Milan. Öll fjölskylda mín styður Milan og ég horfði líka alltaf á leiki með þeim sem krakki,“ segir Mbappe.

Hann hrósar einnig ítölsku úrvalsdeildinni.

„Þetta er mjög góð deild og á næsta ári verða mörg lið þaðan í Meistaradeildinni. Deildin hefur bætt sig mikið og ég vona að hún geri það áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum