fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Útskýrir af hverju knattspyrnumenn hafa nú tekið upp á þessu eftir leiki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 18:00

Walker og Annie Kilner, eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er svo að myndavélin sjái ekki hvað er sagt,“ segir Kyle Walker bakvörður Manchester City um þá staðreynd að knattspyrnumenn halda nú fyrir munn sinn þegar þeir tala saman eftir leiki.

Hefur þetta aukist gríðarlega síðustu ár og ljóst að leikmenn eru að passa sig að ekki sé hægt að sjá hvað þeir segja.

Halda nú flestir fyrir munn sinn eftir leik þegar þeir spjalla við samherja eða andstæðinga.

Getty Images

„Þú gætir verið að blóta, þú gætir verið að grinast. Stundum hittirðu einhvern á næturlífinu vikuna á undan og það er eitthvað grín með það. Þannig er þetta.“

„Við lifum í flóknum heimi núna, fjölmiðlar hafa samband við varalesara. Hvernig ætlar þessi heimur að verða?.“

Ljóst er að þetta pirrar marga og hefur Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports verið duglegur að gagnrýna þessa hegðun leikmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning