fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Mikið undir í Kópavoginum á morgun – Markahæsta liðið mætir því sem hefur fengið fæst mörk á sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 11:02

Það sauð upp úr þegar liðin mættust í fyrra. Mynd: Helgi Viðar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið undir á Kópavogsvelli á morgun þegar topplið Bestu deildar karla, Breiðablik og Víkingur, eigast við.

Það hefur mikill hiti verið milli þessara liða undanfarin ár og kórónaðis það í leiknum á Kópavogsvelli í fyrra, þegar allt sauð upp úr eftir leik.

Víkingur er á toppi deildarinnar með 21 stig og er Breiðablik í öðru sæti með 18 stig. Blikar fara á toppinn á markatölu með sigri á morgun.

Hér að neðan má sjá nokkra tölfræði í aðdraganda leiksins annað kvöld.

Breiðablik hefur skorað flest mörk (21) í deildinni. 
Viktor Karl Einarsson (Breiðablik) hefur búið til næstflest hættuleg færi (5) í deildinni.
Víkingur er með næstflest mörk (19) í deildinni.
Ekkert lið hefur oftar haldið hreinu en Víkingur (4).
Víkingur hefur fengið fæst mörk á sig (7) í deildinni. 

Innbyrðisviðureignir
Sigrar Breiðabliks: 12
Sigrar Víkings: 11
Jafntefli: 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“