fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Vill ekki fá launin sem hann á inni – Heimtar að þeir borgi öllu starfsfólkinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 20:11

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur tekið ákvörðun um að reka stjóra sinn Xavi sem var opinn fyrir því að halda áfram með liðið.

Xavi tók ákvörðun fyrr í vetur um að hætta en dró þá ákvörðun síðar til baka en það var svo of seint.

Xavi er goðsögn Barcelona sem er í miklum fjárhagsvandræðum en hann vill ekki að félagið borgi upp samning sinn.

Spánverjinn á inni um 12 milljónir evra hjá Barcelona en hann hefur samþykkt að ganga launalaus frá borði.

Xavi beimtar þó að Barcelona borgi starfsfólki sínu öll þau laun sem þau eiga inni en átta menn voru í hans starfsteymi á Nou Camp.

Allir starfsmennirnir eru með samning til 2025 og eru allar líkur á að Barcelona geri upp við þá ágætu menn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth