fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Belgar opinbera hóp sinn og stórstjarna er fjarverandi – Talið vera vegna ágreinings

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 09:42

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn Thibaut Courtois í belgíska landsliðshópnum fyrir EM í Þýskalandi þrátt fyrir að hann sé snúinn aftur eftir meiðsli.

Courtois hefur verið frá næstum allt tímabilið með Real Madrid vegna krossbandsslits en sneri þó aftur í vor og spilaði fjóra leiki.

Hann er hins vegar ekki valinn og er það talið vera vegna ósættis við Domenico Tedesco, landsliðsþjálfara. Hófst það síðasta sumar eftir að markvörðurinn var ekki gerður að fyrirliða fyrir leiki gegn Austurríki og Eistlandi síðasta sumar í kjölfar þess að Eden Hazard hafði lagt skóna á hilluna.

Annars eru kunnugleg nöfn í hópnum eins og Kevin De Bruyne, Romelu Lukaku, Leandro Trossard, Jan Vertonghen og Jeremy Doku.

EM hefst 14. júní og Belgía er í riðli með Slóvakíu, Rúmeníu og Úkraínu.

Hér að neðan má sjá hópinn í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“