fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433

Besta deild karla: Fylkir vann sinn fyrsta sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. maí 2024 21:08

Rúnar Páll og hans menn lönduðu fyrsta sigrinum. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir tók á móti HK í lokaleik 8. umferðar í Bestu deild karla. Heimamenn höfðu ekki unnið leik þegar kom að einvígi kvöldsins.

Árbæingar komu til leiks af krafti og kom Nikulás Val Gunnarsson þeim yfir á 13. mínútu leiksins. Þórður Gunnar Hafþórsson tvöfaldaði svo forskotið á 20. mínútu og var staðan í hálfleik 2-0.

Matthias Præst fór langt með að klára dæmið fyrir Fylki er hann skoraði á 64. mínútu. Staðan orðin 3-0.

Birkir Valur Jónsson minnkaði muninn fyrir HK á 70. mínútu. Nær komust þeir ekki og lokatölur 3-1. Fyrsti sigur Fylkis á tímabilinu staðreynd.

Fylkir er áfram á botninum en nú með 4 stig. HK er í níunda sæti með 7 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera