fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Besta deild karla: Fylkir vann sinn fyrsta sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. maí 2024 21:08

Rúnar Páll og hans menn lönduðu fyrsta sigrinum. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir tók á móti HK í lokaleik 8. umferðar í Bestu deild karla. Heimamenn höfðu ekki unnið leik þegar kom að einvígi kvöldsins.

Árbæingar komu til leiks af krafti og kom Nikulás Val Gunnarsson þeim yfir á 13. mínútu leiksins. Þórður Gunnar Hafþórsson tvöfaldaði svo forskotið á 20. mínútu og var staðan í hálfleik 2-0.

Matthias Præst fór langt með að klára dæmið fyrir Fylki er hann skoraði á 64. mínútu. Staðan orðin 3-0.

Birkir Valur Jónsson minnkaði muninn fyrir HK á 70. mínútu. Nær komust þeir ekki og lokatölur 3-1. Fyrsti sigur Fylkis á tímabilinu staðreynd.

Fylkir er áfram á botninum en nú með 4 stig. HK er í níunda sæti með 7 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag