fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Sádar skoða tvo leikmenn City – Annar þeirra olli miklum vonbrigðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að sádiarabíska deildin mun halda áfram að lokka til sín stór nöfn úr Evrópuboltanum í sumar með himinnháum launatékkum. Nú horfa forráðamenn deildarinnar til tveggja leikmanna Manchester City.

Þetta kemur fram í The Sun en samkvæmt heimildum blaðsins eru Sádar á eftir þeim Kyle Walker og Matheus Nunes.

Hinn 32 ára gamli Walker hefur verið algjör lykilhlekkur í liði City undanfarin ár. Hann hefur spilað 301 leik fyrir liðið, unnið allt sem hægt er að vinna og þar með deildina sex sinnum.

Walker er samningsbundinn City til 2026.

Nunes olli hins vegra vonbrigðum eftir að hafa verið keyptur til City frá Wolves fyrir 53 milljónir punda síðasta sumar. Hann byrjaði aðeins sjö leiki í ensku úrvalsdieldinni.

Sádar hafa nú áhuga á honum en einnig er talið að Barcelona og Paris Saint-Germain fylgist með honum.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera