fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 20:30

Paul Scholes vann ansi marga titla með Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, segir að Kobbie Mainoo sé miklu betri leikmaður en hann var á sama aldri, 19 ára gamall.

Mainoo átti flott tímabil með United og skoraði í gær er liðið fagnaði sigri í enska bikarnum gegn Manchester City.

Scholes er talinn vera einn besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en að hans mati er Mainoo á mun betri stað 19 ára gamall en hann var á sínum tíma.

,,Ekki eyða tímanum í að bera mig saman við Kobbie Mainoo…“ sagði Scholes eftir leikinn í gær.

,,Hann er tíu sinnum betri leikmaður en ég var á sama aldri. Ég elska hvernig hann tekur á móti boltanum, hversu rólegur hann er og hversu meðvitaður hann er um það sem er í gangi á vellinum.“

,,Hann er sérstakur og hann er ‘fokking’ rauður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vekur athygli hvaða stórstjörnur styðja við Mo Salah í stríði sínu við Liverpool

Vekur athygli hvaða stórstjörnur styðja við Mo Salah í stríði sínu við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Í gær

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið