fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Viss um að hann geti tekið við United og gert vel – ,,Ef Solskjær getur gert þetta þá get ég þjálfað liðið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 17:21

Solskjær og frú á góðum degi. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dwight Yorke, fyrrum leikmaður Manchester United, er viss um að hann gæti tekið við liðinu af Erik ten Hag og gert góða hluti.

Þessi ummæli vekja heldur betur athygli en Yorke hefur lítið sem ekkert þjálfað eftir að ferlinum lauk á knattspyrnuvellinum.

Yorke bendir á að fyrrum samherji sinn Ole Gunnar Solskjær hafi fengið tækifæri á Old Trafford og er handviss um að hann gæti gert jafnvel eða betur en Norðmaðurinn.

,,Treystu mér, ef Ole Gunnar Solskjær getur gert þetta þá get ég klárlega þjálfað liðið,“ sagði Yorke.

Ten Hag er sterklega orðaður við brottför frá enska stórliðinu en hann vann þó enska bikarinn í gær í leik gegn Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik