fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Reynsluboltinn staðfestir brottför frá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 16:27

Huddlestone Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Huddlestone hefur ákveðið að yfirgefa lið Manchester United en hann hefur leikið þar undanfarin tvö ár.

Huddlestone er 37 ára gamall en hann er fyrrum leikmaður Tottenham og á að baki enska landsleiki.

Huddlestone sá um að spila með U21 liði United sem og þjálfa syngri leikmenn en hann mun nú leita að nýju verkefni.

Alls spilaði Huddlestone 24 leiki fyrir varalið United en markmið hans var að hjálpa yngri leikmönnum félagsins.

Huddlestone staðfesti það sjálfur að hann væri hættur hjá enska stórliðinu en hann spilaði fjóra enska landsleiki á sínum tíma og yfir 200 leiki fyrir Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val