fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Er besti leikmaður United 19 ára gamall? – ,,Ótrúlegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besti leikmaður Manchester United er aðeins 19 ára gamall ef þú spyrð Argentínumanninn öfluga Alejandro Garnacho.

Garnacho skoraði fyrra mark United í gær er liðið vann enska bikarinn gegn Manchester City en hann er sjálfur 19 ára gamall.

Seinna markið skoraði miðjumaðurinn Kobbie Mainoo sem þykir vera gríðarlega efnilegur og á mikla framtíð fyrir sér.

Að sögn Garnacho er Mainoo einfaldlega besti leikmaður United þrátt fyrir að vera svo ungur að aldri.

,,Ótrúlegt. Hann er besti leikmaður liðsins og hann er líka sá yngsti,“ sagði Garnacho við BBC.

,,Við erum góðir vinir og ég er svo ánægður fyrir hans hönd. Þetta var ótrúlegt, enginn hafði trú á okkur en við erum lið, við stöndum saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona