fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Andre ter Stegen, markvörður Barcelona, harðneitar þeim sögusögnum að hann hafi beðið forseta félagsins, Joan Laporta, um að reka stjóra liðsins, Xavi.

Búið er að taka ákvörðun um að reka Xavi úr starfi en Hansi Flick, landi Ter Stegen frá Þýskalandi, mun taka við liðinu.

Miðillinn Barca Reservat fullyrti það að Ter Stegen hafi rætt við Laporta og greint frá því að leikmenn væru ósáttir með vinnubrögð þjálfarans.

Talað er sérstaklega um eitt atvik en Xavi á að hafa baunað á leikmenn liðsins fyrir mistök í tapi gegn liði Girona.

Ter Stegen harðneitar þessum sögusögnum og segist aldrei hafa farið á bakvið Xavi.

,,Ég samþykki það ekki að einhver sé að nota mitt nafn til að búa til eitrað andrúmsloft vegna falsfrétta,“ sagði Ter Stegen.

,,Ef ég hef eitthvað að segja þá mun ég alltaf segja það við manneskjuna sjálfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Í gær

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika