fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 17:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson í byrjunarliði Genoa gegn Bologna í kvöld. Fyrr í dag bárust fréttir um það að ríkissaksóknari hefði fellt ákvörðun héraðssaksóknara í máli leikmannains úr gildi og lagt fyrir héraðssaksóknara að höfða sakamál á hendur honum. Albert verður því ákærður fyrir kynferðisbrot.

Eva Bryndís Helgadóttir lögmaður konunnar sem lagði fram kæru á hendur Alberti síðasta sumar sagði frá þessu í samtali við Vísi. Mál Alberts hafði upphaflega verið látið niður falla af hérðassaksóknara.

Albert er að eiga frábært tímabil með Genoa og er hann á sínum stað í byrjunarliðinu gegn Bologna í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og er liður í lokaumferð Serie A. Skiptir hann litlu sem engu máli fyrir lokaútkomu deildarinnar.

Albert hefur verið orðaður við stærri félög í aðdraganda sumarsins, á Ítalíu og annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum