fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 17:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson í byrjunarliði Genoa gegn Bologna í kvöld. Fyrr í dag bárust fréttir um það að ríkissaksóknari hefði fellt ákvörðun héraðssaksóknara í máli leikmannains úr gildi og lagt fyrir héraðssaksóknara að höfða sakamál á hendur honum. Albert verður því ákærður fyrir kynferðisbrot.

Eva Bryndís Helgadóttir lögmaður konunnar sem lagði fram kæru á hendur Alberti síðasta sumar sagði frá þessu í samtali við Vísi. Mál Alberts hafði upphaflega verið látið niður falla af hérðassaksóknara.

Albert er að eiga frábært tímabil með Genoa og er hann á sínum stað í byrjunarliðinu gegn Bologna í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og er liður í lokaumferð Serie A. Skiptir hann litlu sem engu máli fyrir lokaútkomu deildarinnar.

Albert hefur verið orðaður við stærri félög í aðdraganda sumarsins, á Ítalíu og annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid