fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Lucas Paquetá ákærður fyrir veðmálasvindl

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 15:13

Paqueta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Paquetá miðjumaður West Ham og Brasilíu hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir veðmálasvindl.

„Grunur leikur á um að leikmaðurinn hafi haft áhrif á það að fá spjald í leik með það að leiðarljósi að nokkrir aðilar myndu hagnast á því,“ segir í ákæru sambandsins.

Hann er kærður í fleiri liðum og á yfir höfði sér bann ef það tekst að sanna sekt hans.

Paquetá hefur til 3 júní að svara ákæru enska sambandsins en málið hefur verið í rannsókn í nokkra mánuði.

Sandro Tonalli miðjumaður Newcastle var settur í bann fyrir að veðja á eigin leiki í upphafi síðustu leiktíð og fékk tæplega árs bann fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Í gær

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti