fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Lookman rotaði Leverkusen í úrslitum Evrópudeildarinnar – Fyrsta tap liðsins á tímabilinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen hafði ekki tapað leik á tímabilinu þegar kom að úrslitaleik Evrópudeildarinnar en liðið mætti Atalanta í Dublin í kvöld.

Ademola Lookman framherji Atalanta var hins vegar í stuði í kvöld og Leverkusen átti aldrei séns.

Lookman skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og kórónaði svo hinn fullkomna leik með þriðja markinu í þeim síðari.

Ademola Lookman fékk boltan vinstra megin og hamraði honum í netið eftir að hafa leikið á varnarmann Leverkusen. Frábær leikur.

Xabi Alonso og lærisveinar hans þurfa að vera fljótir að þurka tárin eftir úrslitaleikinn því þeir leika til úrslita í þýska bikarnum á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss