fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kompany nær samkomulagi við Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 20:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórtíðindi berast frá Þýskalandi en Vincent Kompany hefur náð samkomulagi við FC Bayern um að taka við liðinu. Bild segir frá.

Kompany fór í viðræður við Bayern í gær og þær hafa borið árangur, nú verður gengið frá lausum endum.

Kompany féll með Burnley úr ensku úrvalsdeildinni í ár en fær nú þetta stóra tækifæri.

Kompany átti frábæran feril sem leikmaður en hefur stýrt Anderlecht og nú síðast Burnley á stuttum þjálfaraferli.

Bayern hefur rætt við marga þjálfara en allir hafa þeir hafnað starfinu, nú fær Kompany tækifærið hjá þessu risastóra félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands